Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt
Steinn Steinarr - ljóðasafn
4,990 ISK
Höfundur Steinn Steinarr
Þessi vara er ekki fáanleg eins og er
Þegar Steinn Steinarr lést á fimmtugasta aldursári vorið 1958 hafði hann öðlast sess sem eitt virtasta ljóðskáld Íslendinga á 20. öld. Síðan þá hafa ljóð hans fundið hljómgrunn hjá hverri nýrri kynslóð í landinu.
Þetta rit hefur að geyma öll þau ljóð sem Steinn bjó sjálfur til útgáfu auk ýmissa ljóða sem ekki komu út á bók fyrr en ríflega þremur áratugum eftir lát hans. Fremst í bókinni er jafnframt ritgerð Kristjáns Karlssonar um skáldskap Steins. Ljóðasafnið hefur verið ófáanlegt um skeið en birtist hér í nýjum búningi.
Endurútgefin í mars 2014.