Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Steinunn Þórarinsdóttir - Maður/Human

16,990 ISK

Höfundur Steinunn Þórarinsdóttir

Bókin inniheldur myndir af öllum helstu verkum Steinunnar, auk þess sem bæði innlendir og erlendir sérfræðingar fjalla um listferil hennar og verk frá fjölbreyttum sjónarhornum, þar á meðal Judith Dupré, listfræðingur, og Gísli Pálsson, mannfræðingur.
Aldrei fyrr hefur verið gefið út yfirlitsrit um list Steinunnar en hún hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir list sína hérlendis sem erlendis á ferli sem spannar nú yfir 45 ár.