Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Straumflugur
2,990 ISK
Höfundur Sigurður Pálsson
Sigurður Pálsson er höfundur Flæðarmúsarinnar sem að mínu mati er öflugasta straumflugan, sem enn er kominn fram, til veiða í skoluðu vatni Það er ánægjulegt að komin er fram samantekt um straumflugur á íslensku. Sigurður er kennari af guðs náð og kann að miðla þekkingu með einkar persónulegum og skemmtilegum hætti eins og sést á texta bókarinnar