Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Sultur allt árið

2,990 ISK 2,490 ISK

Höfundur Sigurveig Káradóttir

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Hér áður fyrr einskorðaðist sultugerð að mestu við haustið sem er uppskera berja og rabarbara. Nú er öldin önnur og hér leiðir Sigurveig Káradóttir, matgæðingur og eigandi Matarkistunnar, okkur um heim sultugerðar þar sem hráefnið er fjölbreytt og hægt að sulta allan ársins hring. Henni verður allt úr öllu; hvort sem um er að ræða banana, gulrætur, gojiber, eða bláberin okkar góðu. Í bókinni er ekki eingöngu að finna hinar hefðbundnu sultur heldur ýmislegt annað sem hentar nútímalegum og heilsusamlegum matarháttum.

Uppskriftirnar eru einfaldar og upplagðar til að kóróna aðalmáltíðina, brauðmetið eða kökuna.