Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Sumarið bakvið brekkuna

2,570 ISK

Höfundur Jón Kalman Stefánsson

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

"maður verður að beygja af þjóðveginum. Ekki æða áfram eftir malbikuðum leiðum, heldur beygja..."

Þannig hefst saga Jóns Kalmans Stefánssonar. Jón Kalman skrifar um hið hversdagslega líf á töfrandi hátt. Hér er ekki fjallað um hversdagsmanneskjur eða fólk í alfaraleið, heldur stórbrotna einstaklinga sem láta sér fátt fyrir brjósti brenna. Sagan er dramatísk og þó er írónían aldrei langt undan.

Sumarið bakvið brekkuna er miðhlutinn í þríleik sagna sem gerast í söu sveitinni; fyrst er Skurðir í rigningunni og síðust Birtan á fjöllunum.