Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Þrautabók Stúfs
1,990 ISK
Höfundur Eva Rún Þorgeirsdóttir/Blær Guðmundsdóttir
Stúfi finnst svakalega gaman að leysa ráðgátur og þrautir. Í þessari bók eru einmitt allskonar þrautir sem þú getur leyst og myndir sem hægt er að lita. Hér getur þú meira að segja skrifað þína eigin ráðgátu!
Eva Rún Þorgeirsdóttir skrifar bækurnar um Stúf og Blær Guðmundsdóttir teiknar myndirnar.