Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Traktorar og hjólavélar
3,990 ISK
Höfundur Örn Sigurðsson
Traktorar og hjólavélar eru ómissandi í öllum stórframkvæmdum, bæði í sveitum og bæjum. Traktorinn er besti vinur bóndans og hjólaskóflan er þarfur þjónn á byggingasvæðum. Malbikunarvélar koma að góðum notum þegar malbik er lagt og dráttarbílar bjarga deginum! Kíktu í bókina og kynntu þér þessi stóru og spennandi tæki!