Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Tumi fer til læknis
1,890 ISK
Höfundur Gunilla Wolde
Tumi fer í læknisskoðun og lærir ýmislegt um líkamann.
Hann stígur á vigtina og lætur mæla hæðina, hann hoppar og æfir jafnvægið og læknirinn kíkir í eyrun og ofan í hálsinn. Svo þarf Tumi að fá sprautu og seinna
kemur í ljós að Bangsi þarf líka að fara til læknis!
Í meira en fjóra áratugi hafa bækurnar um Tuma og Emmu sýnt íslenskum börnum og foreldrum þeirra töfrana í hversdeginum.
Anna Valdimarsdóttir þýddi