Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Túpur

1,990 ISK

Höfundur Lárus Karl Ingason

Túpur í íslenskri náttúru

Fjórða og síðasta bókin í
bókaflokknum um íslenskra veiðiflugur.
Áður eru
komnar Laxaflugur, Straumflugur og
Silungaflugur.

Stefán Jón Hafstein velur túpur
með veiðimönnum.
Í formála segir ,, Túpan er
öflugt veiðitæki þegar vatn er mikið og skolað
og legustaðir fiska
ekki alveg augljósirË. Bókin
er góð samantekt um þær túpur sem veiðimenn nota
á Íslandi.