Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Undir gjallregni
4,990 ISK
Höfundur Ólafur Ragnar Sigurðsson
Frásögn lögreglumanns af gosinu í Eyjum 1973 er einstök og persónuleg frásögn sjónarvottar af miklum sögulegum atburðum. Hún er saga af fólki sem tók hrikalegum náttúruhamförum af æðruleysi og þrautseigju í þeirri von að hægt yrði að byggja Eyjar á ný, eins og raunin varð.