Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Yndishrúga
4,290 ISK
Höfundur Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir
Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir fremur ljóð og tónlist. Tónsmíðar hennar, ljóð og lög má heyra á tónleikum, plötum og í útvarpi. Prentuð finnast ljóð hennar í Bókmenntatímaritinu Stínu og fyrri ljóðabókum. Yndishrúga geymir andardrátt, eyrnalokka víðs fjarri, ímyndað rifbein. Yndishrúga býr hugsanlega yfir dásemdum.