Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Hallgrímur Helgason með húslestur í Sölku
Veturinn er búinn að minna vel á sig upp á síðkastið og huggulegheitin færast yfir í bókabúð Sölku. Taktu með þér það sem þú ert með á prjónunum eða heklnálinni, skissubókina eða útsauminn og nældu þér í drykk á happy hour-verði, njóttu þess að láta höfunda lesa upp fyrir þig úr bókum sínum og hittu aðra til að ræða bækur og hannyrðir.
Hússkáldið að þessu sinni er hinn óviðjafnanlegi Hallgrímur Helgason sem nýverið gaf út kvæðasafnið Drungabrim í dauðum sjó.
.
Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest og eiga notalega stund með ykkur.
.
Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest og eiga notalega stund með ykkur.