Fréttir
Bókakvöld - Sigríður Hagalín og Ester Hilmars
Verið hjartanlega velkomin á bókakvöld í bókabúð Sölku miðvikudaginn 26. nóvember kl. 20! Þar leiða saman hesta sína tvær skáldkonur sem báðar eru með sögulegar skáldsögur í jólabókaflóðinu, þær Sigríður Hagalín - Vegur allrar veraldar og Ester Hilmarsdóttir - Sjáandi. Kvöldinu stýrir fjölmiðlamaðurinn góðkunni Freyr Eyjólfsson, bækurnar verða á kostakjörum og höfundar árita. Bókabarinn að sjálfsögðu opinn að venju. Við hlökkum til að sjá ykkur og eiga með ykkur góða kvöldstund!
Bókabarsvar með Kamillu Einars og Rakel Garðars
Salka fer á bókahátíð!
Útgáfuhóf - Grænland og fólkið sem hvarf
Verið hjartanlega velkomin að fagna útgáfu bókarinnar Grænland og fólkið sem hvarf eftir Val Gunnarsson með okkur í bókabúð Sölku föstudaginn 14. nóvember kl. 17. Boðið verður upp á léttar veitingar, bókin kynnt og árituð og að sjálfsögðu verður útgáfutilboð á henni!
Bókabingó Lestrarklefans
Hallgrímur Helgason með húslestur í Sölku
.
Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest og eiga notalega stund með ykkur.
Bókakvöld - Kristín Svava og Fröken Dúlla
Útgáfuhóf - Ísbirnir
Verið hjartanlega velkomin að fagna útgáfu nýju bókar Sólveigar Pálsdóttur, Ísbirnir, með okkur í bókabúð Sölku föstudaginn 31. október kl. 17. Boðið verður upp á léttar veitingar, bókin verður á útgáfutilboði og höfundur áritar!
Ljóðaflóð í bókabúð Sölku
Draumey Aradóttir
Maó Alheimsdóttir
Ragnar H. Blöndal
Sigurlín Bjarney Gísladóttir
Ægir Þór









