Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Opnunartími um jólin
Kæru viðskiptavinir! Við lengjum opnunartímann hjá okkur í aðdraganda jólanna. Það ættu allir að geta kíkt í notalega jólabókastemningu á Hverfisgötu. Við tökum vel á móti ykkur, pökkum inn bókum og að sjálfsögðu er bókabarinn opinn!
12. desember 2024 eftir Anna Lea Friðriksdóttir