- Alþingi
- alþjóðleg bókmenntaverðlaun
- Annað land
- Arabaheimurinn
- Argentína
- atlas
- Aðalsteinn Leifsson
- bakað úr súrdeigi
- bakstur
- barnabók
- Barnabókaverðlaun
- Barnabókaverðlaun Norðurlandaráðs
- Barnabækur
- blóðdropinn
- Bókakvöld Sölku
- bókamarkaður
- bókamarkaður 2019
- bókamarkaður bókaútgefenda
- bókamarkaður FIBUT
- Bókmenntahátíð í Reykjavík
- Bókmenntir
- Bollakökur
- borgarskáldið
- boucuse d´or ×
- brauð & co
- brosbókin
- Bækur
- cookbooks
- dalla ólafsdóttir
- delicious iceland
- draugur
- Ég er malala
- El colectivo
- Eldumsjalf
- Elsa Nielsen
- Erla björnsdóttir
- Esmeralda Santiago
- Eugenia Almeida
- Eva Laufey
- eva laufey Kjaran hermannsdóttir
- Eva Rún Þorgeirsdóttir
- fjallahlaup
- fjallvegahlaup
- fjallvegir
- fjölbreytileikinn
- fjötrar
- Flóttamenn
- Fólkið á jörðinni
- Fordómar
- Foreign rights
- forynjur
- Framúrskarandi dætur
- glæpasaga
- gönguleiðir
- Gönguleiðir á hálendinu
- gönguleiðir á reykjanesi
- Gourmand
- Gourmand2017
- Grísafjörður
- Grænkerakrásir
- Grænkerakrásir Guðrúnar Sóleyjar
- Guðrún Sóley
- Gæs
- Hakan Lindquist
- handbók landkönnuðarins
- heimsins
- heimurinn
- heimurinn eins og hann er
- HInseginleikinn
- hlaup
- hlaðvarp
- hnötturinn
- Hreindýr
- hressa krakka
- Hugmyndavél
- hvíld
- Ingibjörg Hjartardóttir
- Ingileif Friðriksdóttir
- íris ösp ingjaldsdóttir
- íslensk glæpasaga
- íslensk tónlist
- Iðunn Steinsdóttir
- jóga
- jógastöður
- Jóna Valborg Árnadóttir
- Karl Petersson
- Katherine Zoepf
- Katrín Harðardóttir
- Kína
- knúsbókin
- Kökubók
- Kokugledi
- KokuglediEvu
- Kökugleði
- kökugleði evu
- Konur
- Konur í arabalöndum
- Kormákur krummafótur
- krakkajóga
- krimmi
- kynjaverur
- landkönnuðurinn
- langhlaup
- ljóð
- ljóðasafn
- Lóa
- Lóa Hjálmtýsdóttir
- Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir
- Loftslagsmál
- Logi Jes Kristjánsson
- Londonbookfair
- Lukka
- Lukka og hugmyndavélin
- malala
- maraþon
- María Rut Kristinsdóttir
- markaður
- Matreiðslubók
- menntun
- menntun ungra kvenna
- metsölubók
- Mið-Austurlönd
- Mokka
- Myndasaga
- myndlist
- Naomi Klein
- náttúruhlaup
- Næstum fullorðin
- Önd
- Ormhildarsaga
- Ormhildur
- podcast
- reykjavík
- reykjavíkurskáldið
- Rjúpa
- röskun
- Rútan
- Salka
- Samningatækni
- settu saman heiminn
- settu saman hnöttinn
- skáld
- skepnur
- skrímsla- og drauga atlas heimsins
- skrímsli
- smábarnabækur
- Snuðra og Tuðra
- sölkuvarpið
- Sólveig Pálsdóttir
- sous vide
- sous vide á Íslandi
- spennusaga
- stef
- stefán gíslason
- stóra bókin
- stóra bókin um sous vide
- Stóra bókin um villibráð
- stórskáld
- stórskáldið
- Stúlkan frá Púertó Ríkó
- Súkkulaðikökur
- sumargjöf
- súrdeig
- súrdeigið
- súrdeigsbakstur
- súrdeigsbrauð
- svefn
- svefn barna
- Svefnfiðrildin
- taste of iceland
- tómas guðmundsson
- Tómas guðmundsson ljóðasafn
- tónlistarmenn
- Úlfar Finnbjörnsson
- Úlfur og Ylfa
- Umhverfismál
- Ungar konur
- utanvegahlaup
- Útgáfuhóf
- útsala
- Vegan
- Veiðimenn
- veraldar
- Vertu þú
- viktor örn andrésson
- Villibráð
- vinabókin
- vofur
- Yantai
- Þegar ég verð stór
- Þetta breytir öllu
- Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir
Nýtt hlaðvarp um sous vide
Stóra bókin um sous vide hefur slegið í gegn sem og eldunaraðferðin sjálf. Í Sölkuvarpinu fjallar Helga Arnardóttir um eldunaraðferðina og hversu auðvelt það er í raun og veru að elda með sous vide. Einnig fá hlustendur góðar hugmyndir að því hvaða réttir klikka aldrei með sous vide.
Viðmælendur Helgu eru Viktor Örn Andrésson, einn fremsti matreiðslumaður landsins og brons verðlaunahafi í virtustu matreiðslukeppni heims, Bocuse d'Or og Elísabet Árnadóttir, áhugamanneskja um sous vide en hún er komin á sitt annað sous vide tæki og er búin að fullkomna cremé brulée.
Umsjón og handrit: Helga Arnardóttir
Besti matreiðslumaður Íslands skrifar bók um sous vide
Í Stóru bókinni um sous vide afhjúpar verðlaunakokkurinn Viktor Örn Andrésson leyndarmál matreiðslumeistara. Í áraraðir hafa bestu veitingahús heims eldað með sous vide af einföldum ástæðum; matreiðslan er auðveld en skilar engu að síður fullkomlega elduðu hráefni og bragðið nýtur sín til fulls. Í bókinni eru fjölbreyttar uppskriftir við allra hæfi, allt frá safaríkum steikum til crème brûlée á heimsmælikvarða og fullkomna fiskinum að gómsætu grænmeti og ávöxtum. Stóra bókin um sous vide er fyrir þá sem brenna af áhuga fyrir góðum mat. Nú geta allir orðið meistarakokkar í eldhúsinu heima með lítilli fyrirhöfn.
Viktor Örn Andrésson er margverðlaunaður matreiðslumaður sem hefur eldað með sous vide til fjölda ára. Hann hefur starfað á Michelin-veitingastöðum og verið matreiðslumaður Íslands árið 2013 og Norðurlanda árið 2014. Árið 2017 vann hann til bronsverðlauna í virtustu matreiðslukeppni heims, Bocuse d’Or.
Stóra bókin um sous vide er sannkallað grundvallarrit og hentar bæði byrjendum sem lengra komnum. Í henni má finna veglegan inngangskafla með góðum ráðum og upplýsingar um helstu tæki og tól. Glæsilegar ljósmyndir eftir Karl Petersson prýða bókina sem inniheldur meira en 150 ljúffengar og fjölbreyttar uppskriftir eftir einn fremsta matreiðslumann Íslands.