Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Nýtt hlaðvarp um sous vide

Nýtt hlaðvarp um sous vide

Stóra bókin um sous vide hefur slegið í gegn sem og eldunaraðferðin sjálf. Í Sölkuvarpinu fjallar Helga Arnardóttir um eldunaraðferðina og hversu auðvelt það er í raun og veru að elda með sous vide. Einnig fá hlustendur góðar hugmyndir að því hvaða réttir klikka aldrei með sous vide.

Viðmælendur Helgu eru Viktor Örn Andrésson, einn fremsti matreiðslumaður landsins og brons verðlaunahafi í virtustu matreiðslukeppni heims, Bocuse d'Or og Elísabet Árnadóttir, áhugamanneskja um sous vide en hún er komin á sitt annað sous vide tæki og er búin að fullkomna cremé brulée.

Umsjón og handrit: Helga Arnardóttir

Lesið nánar hér um Stóru bókina um sous vide.