Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Gönguleiðir á hálendinu og Samningatækni nú fáanlegar á ný

Gönguleiðir á hálendinu og Samningatækni nú fáanlegar á ný

Gönguleiðir á hálendinu sló aldeilis í gegn síðasta sumar og er nú komin úr endurprentun. Bókin hefur að geyma lifandi leiðarlýsingar tæplega 30 leiða á hálendinu, nánar tiltekið að Fjallabaki og í kringum Landmannalaugar.

Nú er komin þriðja prentun af þessari fræðandi og mikilvægu bók um Samningatækni. Samningaviðræður eru hluti af daglegu lífi fólks, hvort sem er í starfi, vegna persónulegra fjármála eða í samskiptum við fjölskyldu og vini.

31. mars 2022 eftir Dögg Hjaltalín