Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Nýr eftirtektarverður höfundur á íslenskum spennusagnavettvangi

Nýr eftirtektarverður höfundur á íslenskum spennusagnavettvangi

Röskun er ný íslensk spennusaga var að koma út hjá Sölku. Röskun segir frá Heru sem er full tilhlökkunar að flytja í kjallaraíbúðina sem hún var að kaupa í Þingholtunum. Skömmu eftir flutningana finnur hún fyrir óþægilegri nærveru í íbúðinni og upplifir undarlega atburði. Á hún að treysta sjálfri sér eða er þetta allt saman hugarburður? Saga Stellu sem bjó áður í íbúðinni vekur forvitni Heru og hún leitar svara í henni. Smám saman rennur upp fyrir Heru að heima er ef til vill ekki alltaf best.
9. maí 2019 eftir Dögg Hjaltalín