Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

100 fyrstu orðin - snertu, finndu og segðu

2,990 ISK

Höfundur Unga ástin mín

Snertu, finndu og segðu! Yndisleg bók fyrir yngstu börnin.

Í þessari bók má finna hversdagslega hluti, sem auðvelt er fyrir börnin að benda á , auk þess sem blaðsíðurnar eru hannaðar fyrir litla fingur sem vilja snerta og þreifa fyrir sér. Sérlega mjúk bók.