Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Ofurspæjari

5,490 ISK

Höfundur David Walliams

Þegar mesti og besti spæjari heims er myrtur um borð í farþegaskipi hver á þá að leysa morðgátuna? Jú auðvitað Dillý og hundurinn hennar.

Þegar mesti og besti spæjari heims er myrtur um borð í farþegaskipi hver á þá að leysa morðgátuna? Áhugaspæjarinn Dillý og Watson, aðstoðarhundur hennar, taka málið í sínar hendur (og loppur). En þegar Dillý reynir að leysa málið sér hún fjótt að hennar eigið líf er í hættu. Hér er meistari David Walliams í essinu sínu í þessari fyndnu og hörkuspennandi bók. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.