Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Blúsi dettur á bossann

2,390 ISK

Höfundur Bergrún Íris Sævarsdóttir og Þorvaldur Davíð Kristjánsson

Þegar Blúsi dettur á bossann í íþróttatíma fara hinir Sokkalabbarnir að hlæja. Blúsi verður dapur og lætur sig hverfa. Geta Sokkalabbarnir fundið Blúsa áður en hann rignir niður?

Í landi Sokkalabbanna búa tilfinningarríkir sokkar í ýmsum litum. Með lestri bókarinnar fá börn tækifæri til að skoða og reyna að skilja betur hinar ýmsu tilfinningar, hvort sem þær eru erfiðar, skrítnar eða skemmtilegar.