Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Æsa raknar upp af reiði

2,390 ISK

Höfundur Bergrún Íris Sævarsdóttir og Þorvaldur Davíð Kristjánsson

Æsa er í óðaönn að byggja flottan sandkastala þegar Fjóla mætir og byrjar að moka. Fljótlega fer allt í háaloft, veðrið snarversnar og Æsa raknar upp af reiði!

Í landi Sokkalabbanna búa tilfinningarríkir sokkar í ýmsum litum. Með lestri bókarinnar fá börn tækifæri til að skoða og reyna að skilja betur hinar ýmsu tilfinningar, hvort sem þær eru erfiðar, skrítnar eða skemmtilegar.