Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Lillaló, hvað er ást?

4,490 ISK

Höfundur Rocio Bonilla

Lillaló og hundurinn Max skilja hvort annað mjög vel en það sama á ekki við um þá fullorðnu. Í þeim botnar Lillaló oft ekkert og allra síst tali þeirra um ást. Sagt er að ástin geti flutt fjöll en finnist líka í því smáa. Mun Lillaló komast að nokkurri niðurstöðu um þetta torskilda hugtak?