Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Pési og Pippa - Ánægjulegar árstíðir

3,990 ISK

Höfundur Alex Scheffler

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Bókin er ríkulega myndskreytt og mörg orð að læra. Á hverri opnu er að finna samstæðuspil og árstíðatengd orð sem leiða til samtals og málörvunar. Bókin er sannkölluð spilabóka en þar eru leikirnir: Samstæðuspil, leitaðu og finndu og feluleikur. Fylgdu Pésa og Pippu og uppgötvaðu hvað gerir hverja árstíð ánægjulega.