Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Sögur fyrir háttatímann

3,990 ISK

Höfundur Emma Allen

Yndislegt sögusafn fyrir háttatímann sem gerir hann töfrandi og ævintýralegan. Hjúfraðu þig með sex notalegar sögur fullkomnar til upplestrar fyrir unga krakka. Í bókinni kynnist þú tröllinu sem hefur alltaf langað að bursta í sér tennurnar, litlu kanínunni sem getur ekki sofnað og drekanum sem tendrar stjörnurnar á hverju kvöldi. Bókin er ríkulega myndskreytt með teikningu á hverri síðu.