Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Hrossafræði
9,490 ISK
Höfundur Ingimar Sveinsson
Einstaklega aðgengilegt upplýsinga- og fræðirit um allt sem við kemur hestum og hestamennsku. Þetta er ómissandi bók fyrir alla þá sem stunda hestamennsku, áhugafólk jafnt sem atvinnumenn.
Hrossafræði eftir Ingimar Sveinsson er einstaklega aðgengilegt upplýsinga- og fræðirit um allt sem við kemur hestum og hestamennsku. Þetta er ómissandi bók fyrir alla þá sem stunda hestamennsku, áhugafólk jafnt sem atvinnumenn.
Bókin kom fyrst út árið 2010 og hefur verið notuð í kennslu og í Reiðmanninum um langt skeið. Hún vakti mikla athygli á sínum tíma, hlaut einróma lof og var tilnefnd til viðurkenningar Hagþenkis. Bókin er löngu uppseld og er því nú endurútgefin.