Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Ég vildi að ég hefði fæðst strákur

7,490 ISK

Höfundur Anna Elísabet Ólafsdóttir

Ég vildi að ég hefði fæðst strákur er ljúfsár skáldsaga um líf ungrar konu í Tanzaníu. Við lesturinn hverfum við inn í óbrotið líf hinna fátæku Afríkumanna og baráttu þeirra við vandamál hins daglega lífs.  Bókarhöfundur hefur frá árinu 2016 starfað með konum af Iraqw þjóðflokknum í Tanzaníu og komið þar á fót skóla og lánastofnun.