Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Grátkonan

5,190 ISK

Höfundur Camilla Läckberg

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Með tólftu bókinni í Fjällbacka-syrpunni styrkir Camilla Läckberg enn frekar stöðu sína sem einn fremsti glæpasagnahöfundur samtímans.

Þrjátíu ár eru liðin síðan Soffía Rudberg hvarf sporlaust. Skyndilega gerir lögreglan óvænta uppgötvun og rannsóknin sem fylgir í kjölfarið snýr tilveru allra þeirra sem höfðu reynt að gleyma á hvolf.

Patrik Hedström og félagar hans á lögreglustöðinni í Tanumshede eru undir miklu álagi, samtímis því sem rithöfundurinn Erica Falck flækist inn í málið.

Einhver er reiðubúinn að gera hvað sem er til að sannleikurinn komi ekki fram í dagsljósið.