Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Bókmenntahátíðin Queer Situations
Dagana 22.-24. ágúst 2024 fer fram ný og spennandi bókmenntahátíð í Reykjavík og Kópavogi sem ber heitir Queer Situations. Margir spennandi höfundar hafa boðað komu sína á hátíðina og má til dæmis nefna Maggie Nelson, Harry Dogde og Ia Genberg. Hægt er að panta bækur höfundanna í forsölu hér en bókabúð Sölku annast bóksölu á staðnum!
4. júní 2024 eftir Anna Lea Friðriksdóttir