Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Bókabarsvar með Kamillu Einars og Rakel Garðars
Stuðskvísurnar Kamilla Einars og Rakel Garðars boða til bókabarsvars í bókabúð Sölku miðvikudaginn 19. nóvember kl. 18. Þær lofa góðri skemmtun og svakalegum tilboðum á barnum. Vinningar fyrir sigurliðið og fyrir besta liðsheitið!
Öll hjartanlega velkomin, ævinlega.
18. nóvember 2025 eftir Anna Lea Friðriksdóttir