Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Druslugangan 2018

Druslugangan fer fram laugardaginn 28. júlí næstkomandi. Gengið er frá Hallgrímskirkju kl. 14. 

Salka er stoltur útgefandi bókarinnar Ég er drusla sem segir sögu göngunnar, geymir ræður hennar og inniheldur verk eftir ótal listamenn. Við styðjum Druslugönguna og seljum varning til styrktar henni í vefverslun okkar. Sjáumst á laugardaginn og göngum gegn ofbeldi. 

Kaupa varning til styrktar Druslugöngunni

24. júlí 2018 eftir Anna Lea Friðriksdóttir