Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Framúrskarandi dætur fær góða umfjöllun í Vikunni
Í nýjasta tölublaði Vikunnar má finna umfjöllun um Framúrskarandi dætur eftir Katherine Zoepf. Þar segir meðal annars:
„Bók Katherine Zoepf er einstaklega fróðleg og áhugaverð. Hún opnar sannarlega sýn inn í hugarheim múslímskra kvenna og þótt margt virðist ógeðfellt konum sem búa á Vesturlöndum er hún til þess fallin að auka skilning og umburðarlyndi.“
Steingerður Steinarsdóttir
Hér má lesa meira um bókina og festa kaup á henni