Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Vel heppnað málþing um Framúrskarandi dætur

Þriðjudaginn 16. maí síðastliðinn var haldið afar áhugavert málþing um bók blaðakonunnar Katherine Zoepf, Framúrskarandi dætur, í glæsilegum húsakynnum Veraldar, húsi Vigdísar. Tæplega 100 manns mættu, fræddust um og ræddu stöðu kvenna í Mið-Austurlöndum. Frummælendur voru Þórir Hraundal, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Guðrún Margrét Guðmundsdóttir.

Salka þakkar fyrirlesurum og gestum kærlega fyrir fróðlegan fund og líflegar umræður!

22. maí 2017 eftir Anna Lea Friðriksdóttir