Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Hekla í Sölku þriðjudaginn 19. desember
Elsa Harðardóttir kynnir bók sína Heklu í bókabúð Sölku þriðjudaginn 19. desember milli 17-18. Bókin verður að sjálfsögðu á góðu verði og allir sem kaupa hana fá fallegt prjónamerki með í kaupbæti. Verið hjartanlega velkomin!
18. desember 2023 eftir Anna Lea Friðriksdóttir