Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Sendingar úr vefverslun fyrir jól
Enn er tækifæri til að panta bækur úr vefverslun og fá þær sendar fyrir jól! Hér má lista yfir hvenær eru síðustu forvöð til að panta svo að bækurnar verði afhentar í tæka tíð fyrir jól. Við mælum með að velja afhendingu í póstboxi.
Stórhöfuðborgarsvæðið, Selfoss, Akranes, Borgarnes og Keflavík: fyrir hádegi 23. desember
Aðrir landshlutar: fyrir hádegi 22. desember