Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Kynningarkvöld hjá Ferðafélagi Íslands
Miðvikudaginn 26. apríl verður haldið sérstakt kynningarkvöld á Fjallvegahlaupum Stefáns Gíslasonar hjá Ferðafélagi Íslands. Kynningin hefst kl. 20 í risinu fyrir ofan skrifstofu FÍ, Mörkinni 6. Allir eru velkomnir, jafnt byrjendur sem lengra komnir!