Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Lifandi laugardagur og höfundar árita
Skemmtilegasti laugardagur ársins í miðbænum og opið í bókabúð Sölku frá 10-22!
Við fáum góða höfunda í heimsókn til að spjalla við gesti og gangandi og árita bækur sínar.
14-15
Fótboltadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir mætir til okkar áritar bók sína
Fótboltadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir mætir til okkar áritar bók sína
15-16
Teiknisnillingarnir og verðlaunahöfundarnir Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir og Rán Flygenring verða á staðnum og árita bækur sínar
Teiknisnillingarnir og verðlaunahöfundarnir Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir og Rán Flygenring verða á staðnum og árita bækur sínar
Það verður líf og fjör!