Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Lokað í bókabúð Sölku á sumardaginn fyrsta

Í dag, sumardaginn fyrsta 21. apríl, er lokað í bókabúð Sölku. Við óskum ykkur gleðilegs sumars og vonum að þið njótið dagsins til hins ítrasta!

 

21. apríl 2022 eftir Anna Lea Friðriksdóttir