Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Rútan fær góða dóma í Morgunblaðinu
Fyrsti ritdómurinn um Rútuna birtist í Morgunblaðinu í gær og þar segir meðal annars að það sé "...fengur að því að þessi áhrifaríka bók skuli hafa verið þýdd á íslensku". Gagnrýnandi gefur henni þrjár og hálfa stjörnu. Húrra fyrir því!