Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Salka á bókamessunni í London
Við fórum á bókamessuna í London til að velja bækurnar sem við ætlum að gefa út á næstu misserum og til að sýna fínu bækurnar sem við erum að gefa út. Hér að neðan er hægt að sjá hvernig við kynntum matreiðslubækurnar okkar fyrir útgefendum erlendis.