Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Salka fagnar 25 ára afmæli!
Það dregur til tíðinda á Hverfisgötu en bókaútgáfan Salka fagnar 25 ára afmæli um þessar mundir! Við erum þakklátar öllum okkar góðu lesendum, frábæru höfundum og öðru samstarfsfólki sem hefur átt þátt í að gera ferðalagið jafn einstaklega skemmtilegt og raun ber vitni.
Áfram lestur og góðar bækur! Við hlökkum til að taka á móti ykkur í bókabúð Sölku.