Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Bókabúð Sölku fagnar eins árs afmæli!
BÓKABÚÐ SÖLKU ER EINS ÁRS!
 
Ótrúlegt en satt þá er ár liðið frá því að við opnuðum fallegu bókabúðina okkar á Hverfisgötu og þvílíkt ár sem þetta hefur verið! Í tilefni afmælisins og þeirra frábæru viðtakna sem við höfum fengið ætlum við að bjóða upp á 25% afslátt af völdum bókum í vefverslun okkar, www.salka.is. Það eina sem þarf að gera er að slá inn afsláttarkóðann AFMÆLI þegar gengið er frá greiðslu. Tilboðið stendur til og með mánudagsins, 13. júní.
13. júní 2022 eftir Anna Lea Friðriksdóttir