Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Eftirför og Rækjuvík hljóta tilnefningu til bókmenntaverðlauna!

Gleðitíðindi af Hverfisgötu! Eftirför eftir Önnu Rún Frímannsdóttur hlaut á dögunum tilnefningu til Íslensku glæpasagnaverðlaunanna og Rækjuvík eftir Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Til hamingju kæru höfundar!

7. desember 2025 eftir Anna Lea Friðriksdóttir