Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Ljóðasafn Tómasar Guðmundssonar bók vikunnar
Bók vikunnar er Ljóðasafn Tómasar Guðmundsson en bókin inniheldur gullfalleg ljóð Tómasar ásamt nýjum formála um skrif og ævi Tómasar eftir Sölva Björn Sigurðsson.
Ljóðasafnið er á tilboði á 4.990 kr. þessa vikuna og er send frítt á pósthús.