Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Útgáfuhóf - Grænland og fólkið sem hvarf

Verið hjartanlega velkomin að fagna útgáfu bókarinnar Grænland og fólkið sem hvarf eftir Val Gunnarsson með okkur í bókabúð Sölku föstudaginn 14. nóvember kl. 17. Boðið verður upp á léttar veitingar, bókin kynnt og árituð og að sjálfsögðu verður útgáfutilboð á henni!

10. nóvember 2025 eftir Anna Lea Friðriksdóttir