Lifandi laugardagur
6. desember
Diljá Hvannberg Gagu, höfundur bókarinnar Árstíðarverur, stýrir notalegri föndur- og upplestrarstund fyrir börn. Öll börn sem mæta fá bókagjöf og boðið verður upp á jólagóðgæti
Þrír höfundar lesa úr bókum sínum og boðið er upp á frían drykk!
Árni Helgason - Aftengingin
Katrín Júlíusdóttir - Þegar hún hló
Valur Gunnarsson - Grænland og fólkið sem hvarf
Okkar allra besta DJ Sóley þeytir skífum og hamingjustund verður á bókabarnum á meðan. Sjóðheitar bækur til sölu og við pökkum inn með bros á vör










