Heimsins besti dagur í helvíti kemur út á föstudaginn!
Verið hjartanlega velkomin að fagna útgáfu bókarinnar Heimsins besti dagur í helvíti eftir Lilju Ósk Snorradóttur í bókabúð Sölku föstudaginn 3. október kl. 17. Boðið verður upp á léttar veitingar og bókin verður að sjálfsögðu á útgáfutilboði. Við hlökkum til að sjá ykkur!