Fréttir
Hallgrímur Helgason með húslestur í Sölku
.
Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest og eiga notalega stund með ykkur.
Bókakvöld - Kristín Svava og Fröken Dúlla
Útgáfuhóf - Ísbirnir
Verið hjartanlega velkomin að fagna útgáfu nýju bókar Sólveigar Pálsdóttur, Ísbirnir, með okkur í bókabúð Sölku föstudaginn 31. október kl. 17. Boðið verður upp á léttar veitingar, bókin verður á útgáfutilboði og höfundur áritar!
Ljóðaflóð í bókabúð Sölku
Draumey Aradóttir
Maó Alheimsdóttir
Ragnar H. Blöndal
Sigurlín Bjarney Gísladóttir
Ægir Þór
Hannyrðir, húslestur og happy með Júlíu Margréti
Bókabarsvar með Kamillu Einarsdóttur og Ragnari Jónassyni
Fögnum útgáfu Sjáanda!
Verið hjartanlega velkomin að fagna útgáfu bókarinnar Sjáandi eftir Ester Hilmarsdóttur með okkur í bókabúð Sölku föstudaginn 17. október kl. 17! Boðið verður upp á léttar veitingar og bókin verður að sjálfsögðu á útgáfutilboði. Við hlökkum til að sjá ykkur!
Heimsins besti dagur í helvíti kemur út á föstudaginn!
Verið hjartanlega velkomin að fagna útgáfu bókarinnar Heimsins besti dagur í helvíti eftir Lilju Ósk Snorradóttur í bókabúð Sölku föstudaginn 3. október kl. 17. Boðið verður upp á léttar veitingar og bókin verður að sjálfsögðu á útgáfutilboði. Við hlökkum til að sjá ykkur!
Salka fagnar 25 ára afmæli!
Það dregur til tíðinda á Hverfisgötu en bókaútgáfan Salka fagnar 25 ára afmæli um þessar mundir! Við erum þakklátar öllum okkar góðu lesendum, frábæru höfundum og öðru samstarfsfólki sem hefur átt þátt í að gera ferðalagið jafn einstaklega skemmtilegt og raun ber vitni.
Áfram lestur og góðar bækur! Við hlökkum til að taka á móti ykkur í bókabúð Sölku.
Fögnum Brandarabílnum!
Verið hjartanlega velkomin að fagna útgáfu fyrstu bókar Sváfnis Sigurðarsonar, Brandarabíllinn, í bókabúð Sölku! Fögnuðurinn fer fram laugardaginn 27. september kl. 14 og öll eru velkomin. Boðið verður upp á léttar veitingar og bókin verður að sjálfsögðu á útgáfutilboði. Við hlökkum til að sjá ykkur!









